28.11.2016 | 20:10
Hollur og góđur Boost
Mér finnst rosa gott ađ byrja daginn á einum hollum og góđum boost. Mađur líđur alltaf svo vel eftir svona ferskan drykk. Undir bý mér oft boost kvöldiđ áđur og set inn í ískáp í krukku og kippi međ mér í skólann daginn eftir.
Boost.
- 1 banani
- 1 lúka frosiđ mango
- 1 lúka frosin bláber
- 1/2 bolli haframjöl
- 2 lúkur frosin jarđaber
- 1 msk kókos
- 1 lúka frosin hindber
- 3 msk banana skyr
- Nóg af klaka, ég vil hafa áferiđina eins og ís
- Vatn eftir smekk
Öllu skellt í blandara og mixađ saman.
Flokkur: Matur og drykkur | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.